23.2.2009 | 14:18
Vona að Friðrik Dagur fái gott sæti í þessu forvali -
Friðrik Dagur er með yfirburðaþekkingu á sviði umhverfismála. Mikill fengur fyrir Vgræna að hafa hann í góðu sæti.
32 frambjóðendur í forvali VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þekki hann ekki. Er hann nokkuð með heimasíðu? Eða hvernig kynnist maður störfum hans og skoðunum?
Styð annars Davíð Stefánsson sérstaklega í þessu forvali. Þekki hann af starfi í grasrótarhreyfingum talar hann af eldmóð en stillingu í senn og er það sjaldgæfur eiginleiki.
Héðinn Björnsson, 23.2.2009 kl. 14:54
Sæll Héðinn, Friðrik Dagur, Diddi, er ekki með heimasíðu en nýbúinn að stofna blogg (diddi.blog.is) og facebook. Því miður get ég ekki kosið Didda því að ég er í Akureyrarfélaginu.
Verður þú ekki bara að ganga svo til liðs við okkur í VG, Gamli gaur?
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 23.2.2009 kl. 15:43
Enn einn efnilegur peningur er Andrés Ingi sem býður fram í Rvk.Hann er með heimasíðu og blogg eins og Davíð
Margrét (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 00:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.